Vörur

Póstlisti

       Okkar umboð...
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Búkki með tösku

Erum með búkka til að stilla halla á ferðavagninum. Þú keyrir uppá þessa búkka til að fá réttann halla á vagninn eða ferðabílinn.
Meira...

Halogenperur 12 volta

Halogenperur 12 volta eru mikið notaðar í húsbílum og hjólhýsum
Meira...

Gasskynjarar

Það er mikið öryggisatriði að hafa góða gasskynjara og að þeir séu örugglega í lagi og virkir.
Meira...

Sólarsellu/stjórnstöð

Þetta sér til þess að sellan hlaði rétt.
Meira...

Mótor í Alde-hitun lítill

Lítill mótor fyrir Alde-hitunarkerfi.
Meira...

12 volta tengi

Þetta 12 volta tengi er hann svokallaður og hægt að taka frontinn af og þá er komin önnur gerð að 12 volta tengi sem er minni.
Meira...

Truma E-4000 / Miðstöð

Lítill og nett gasmiðstöð sem hentar vel í ferðavagna, bíla, báta og sumarhús.
Miðstöðin er með hitastilli sem er mjög auðveldur í notkun.
Mjög eyðslugrönn á bæði gas og rafmagn.
 
Meira...

Trumatic S 2200 / Miðstöð

Gasmiðstöð sem hentar vel í ferðavagna, bíla, báta og sumarhús.
Miðstöðin er með hitastilli sem er mjög auðveldur í notkun.
Mjög eyðslugrönn á gasi.
Meira...

Sveifar

Mikið úrval af sveifum, bæði fyrir fætur og til að lyfta upp þaki ferðavagnsins.
Meira...

kaffi-kanna expresso

Flott og góð kanna sem hentar vel í fríið
Meira...

Stóll / grár

Mjög þægilegur, vandaður og sterkur stóll með 5 punkta hallanlegar stillingar.
Tilboðsverð
Meira...

Demparar frá Alko

Demparar frá Alko í nokkrum stærðum, mikið um þessa dempara í hjólhýsum, hestakerrum og kerrum.
Meira...

Kúlutengi 3000 kg frá Alko

Kúlutengi 3000 kg frá Alko með handfangi og öryggishnappi. Þessi tegund er á mörgum hjólhýsum og kerrum.
Meira...

Ísskápur gas, 12/220 v.

Nettur og góður 60l.
Meira...

Alternatorar

Mikið úrval í alla trukka og vinnuvélar. Gerum líka við alla alternatora.
Mikil þekking og reynsla á alternatorum.
Meira...

Ljós

Orginal ljós frá Valeo í flestar bílategundir.
Mjög gott verð !...
Meira...

Vatnsdæla stór

Öflug og góð vatnsdæla sem hægt er að hafa bæði uppá slöngu og líka skrúfgangur. Þessar dælur eru mikið í nýrri fellihýsum og pallhýsum.
Meira...

Þrýstiminnkarar fyrir gas

Gott úrval af þrýstiminnkurum, margar gerðir og stærðir. Láttu fagmanninn aðstoða þig í vali á hvernig þrýstiminnkara þú þarft í þitt gastæki.
Meira...