Vörur

Póstlisti

       Okkar umboð...
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Kúlutengi 3000 kg frá Alko

Kúlutengi 3000 kg frá Alko með handfangi og öryggishnappi. Þessi tegund er á mörgum hjólhýsum og kerrum.
Meira...

Alde / Hitastillir

Hitastilllir með tökkum, einfaldur fyrir Alde-hitun.
Meira...

Gasskynjarar

Það er mikið öryggisatriði að hafa góða gasskynjara og að þeir séu örugglega í lagi og virkir.
Meira...

Sveifar

Mikið úrval af sveifum, bæði fyrir fætur og til að lyfta upp þaki ferðavagnsins.
Meira...

Truma Mover fjarstýring

Auðveld og einföld í notkun, þú getur verið tugi metra í burtu frá ferðavagninum fært hann til og frá eftir því sem hentar best.
Meira...

Pakkdósir

Eigum pakkdósir í flestar tegundir af hjólhýsum, fellihýsum og tjaldvögnum.
Meira...

Stóll / 5 Punkta

Mjög góður hallanlegur stóll með 5 stillingum, skammel fyrir lappir áfast á stólnum.
Tilboðsverð
Meira...

Stóll / kollar

Nettir og góðir kollar sem hægt er að leggja saman. Til í bláu og gráu.
Meira...

13 pinna í 7 pinna.

Þetta stykki breytir 13 pinna tengi í 7 pinna svokallað venjulegt tengi.
Meira...

Gas-slöngur

Mikið úrval af gas-slöngum í nokkrum stærðum
Meira...

Glit-augu

Glit-augu þurfa að vera á ferðavagninum á réttum stöðum.
Meira...

Kælibox 12/230 V.

Truma E-2400 / Miðstöð

Lítill og nett gasmiðstöð sem hentar vel í ferðavagna, bíla, báta og sumarhús.
Miðstöðin er með hitastilli sem er mjög auðveldur í notkun.
Mjög eyðslugrönn á bæði gas og rafmagn.
 
Meira...

Gas-tengi fyrir grill ofl.

Mjög vinsælt gas-tengi fyrir fellihýsi og pallhýsi sem er bæði sniðugt og hentugt. Þú færð þér slöngu sem fer uppá minni stútinn (kallinn). Þá er hægt að nota gaskerfi vagnsins og sleppur með kútavesen. Stærri stúturinn (kelling) er oftast til staðar í flestum fellihýsum og pallhýsum.
Meira...

Framlengingar-speglar

Framlengingarspeglar er skilda að vera með þegar vagn er í eftirdragi. Skiptir miklu máli að sjá vel til hliðana. Mikilvægt öryggisatriði.
Meira...

Góður og öflugur gashitari

Truma Mover / hvernig virkar hann ?

Þú heldur á eini nettri fjarstýringu og ferðavagninn getur farið í allar áttir. Fram, til baka, hliðar, ská ofl. Mjög auðvel og ekket mál fyrir alla að stýra. Bara gaman að gerir verkið mun auðveldara !..
Meira...

Skápa og skúffufestingar

Skápa og skúffufestingar úr plasti sem gott er að eiga. Þannig að skúffur og skápar opnist ekki á ferð !.
Meira...